Veiðitölur

Tungufljót í Árnessýslu.

Tungufljót í Árnessýslu.

 

Um langan aldur átti Tungufljót upptök sín undir Langjökli sunnanverðum, og rann gegn um Hagavatn niður Farið, ofan í Sandvatn (eystra)  Úr Sandvatni runnu tvær ár; Sandá austur í Hvítá, og Árbrandsá suður Haukadalsheiðina.  Eftir sameiningu tveggja kvísla þar kallast vatnsfallið svo Tungufljót.  Meðan svo horfði var ætíð verulegt jökulvatn í Tungufljótinu.  En eftir að útrennsli Árbrandsárinnar var lokað og öllu jökulvatni veitt um Sandána, beint í Hvítá, hefur Tungufljótið verið hrein bergvatnsá, sem fellur í Hvítá, austan Spóastaða.

 

Tungufljót er í Skaftártunguhreppi, Vestur Skaftafellssýslu. Vegasamband er gott, um vegi 208 og 210. Aðalfisktegundin er sjóbirtingur en einnig lítilsháttar af laxi. sjóbleikju verður aðeins vart. Sem stendur er Fljótið leigt Fiská ehf. gsm 894-1118 og gsm 820-7718. Netfang: einar@ranga.is

 

 

(Uppfært í mars 2018)

 

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
Engar tölur hafa borist

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
20091176
20082854