Veiðitölur

 

Velkomin á vef Landssambands veiðifélaga

 

Þessum vef er ætlað að veita upplýsingum um starfsemi sambandsins bæði til aðildarfélaga sinna sem og til áhugamanna um veiði og fiskrækt.

 

Ætlunin er að byggja hér upp safn upplýsinga um flest það er viðkemur veiðimálum á Íslandi auk ýmiss fróðleiks um þær ferskvatnstegundir sem hér eru veiddar. Hér er einnig að finna faglegar upplýsingar um sleppitjarnir, veiðistaðagerð, endurbætur búsvæða og fleira.

 

Á vefnum er að finna upplýsingar um nær öll veiðivötn Íslands í máli og myndum og þau veiðifélög sem þeim sinna. Ljósmyndarinn og veiðimaðurinn Rafn Hafnfjörð hefur ljáð vefnum flestar þær myndir sem þar er að finna.

 

Það er ósk okkar að vefurinn verði bæði til gagns og gamans