Veiðitölur

 Dómsmál

 

 

Hér er að finna dómsmál er varða veiðirétt og fleira.

 

 

2018

Niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. september 2018, þar sem felld eru úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita Fjarðarlax ehf. rekstrarleyfi fyrir 10.700 tonna ársframleiðslu á laxi í opnum sjókvíum í Patrelsfirði og Tálknafirði. Pdf-skjal.

 

2016

Dómur. Veiðiréttur fylgdi ekki sumarbústaðajörð við Eystri-Rangá. Word-skjal. Pdf-skjal.

 

 

2015

Úrskurður Yfirskattanefndar. Veiðitekjur virtar sem atvinnutekjur þar sem þær tengjast jörð sem nýtt hefur verið til atvinnurekstrar en búrekstri hætt. Word-skjal. Pdf-skjal.