Veiðitölur

Greinar eftir Einar Hannesson

 

 

Einar Hannesson skrifaði fjölda greina í blöð og tímarit á starfsferli sínum, bæði sem starfsmaður Veiðimálaskrifstofunnar og síðar Veiðimálastofnunar, og einnig eftir að hann tók við sem framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga.

 

Hér eru birtar nokkrar valdar greinar um veiðimál eftir hann sem út komu á tímabilinu 1974 – 1999. Greinar eru pdf-skjöl sem er að finna hér fyrir neðan . Veljið bláletruð ártöl og skjal opnast.

 

1974 Veiðimál á Norðulandi Vestra.

1977 Veiðimál á Vestfjörðum.

1978 Veiðimál á Vesturlandi.

1979 Veiðimál á Suðurlandi.

1982 Veiðifélag - samtök veiðiréttarhafa á laxi.

1983 Veiðimál á Austurlandi.

1984 Veiðimál í landnámi Ingólfs

          Veiðivötn og virkjanir.

          Veiðivötn og vegagerð.

1986 Veiðimál á Norðurlandi Eystra.

1987  Íslensk veiðivötn og mengun

1988 Eignarmat á laxaauðlindinni.            

          Fiskivegir í íslenskum straumvötnum.

          Nöfn íslensku veiðiánna og veiðistaðanöfn.

1993 Laxa- og silungsklak á Íslandi.

1994 Laxanytjar og verndun.

1995 Íslenskar laxár og flokkun þeirra.

1997 Breytingar á íslenskum straumvötnum.

1999 Hagstæð þróun veiðimála.