Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
17. desember 2019

Til leigu er lítil falleg stangveiðiá í skemmtilegu landslagi á Norðurlandi vestra.

Til leigu er stangveiðiáin Hallá á Skagaströnd sem er staðsett um 18 km. fyrir utan Blönduós.

 

Árlegur veiðitími er á tímabilinu 20. júní-20. september ár hvert.

Leyfðar eru tvær stangir og veitt er á maðk og flugu í ánni.

Gamalt veiðihús er við ána.

Hallá á Skagaströnd. Skjáskot www.ja.is
 

Tilboð óskast í veiðirétt í ánni fyrir 31.12.2019.

 

Heimilt er að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

 

Upplýsingar gefur Magnús Guðmannsson Vindhæli

sími 841-9091/ 452-2738. Tölvupóstur vindhaeli@simnet.is