Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
6. apríl 2019

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga

Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um aðalfund LV sem verður haldinn að Hótel Laugarbakka, Miðfirði, dagana 7. - 8. júní nk. Fundurinn verður með hefðbundnu aðalfundarsniði og verður augýstur nánar í fréttabréfi í lok maí. Sjá nánari upplýsingar hér í fréttabréfi.

 

Í fréttabréfinu er jafnframt að finna fundargerð stjórnarfundar, fréttatilkynningar, umsagnir og athugasemdir er varðar fiskeldi og stjórnsýslu og fl.

 

Hægt er að sækja fjölbreyttar upplýsingar um starfsemi LV hér á vefnum og þar með talið fréttabréf LV. Hér er jafnframt að finna fundargerðir, ályktanir, umsagnir og fleira sem opnast undir liðnum Landssamband Vf á vefstiku.