Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum
5. mars 2016

RISE - Fluguveiði Kvikmyndahátíð 2016

RISE 2016 verður haldin í Háskólabíó þann 14. apríl 2016. Kvikmyndasýningin hefst kl. 20:00 en við munum opna húsið með veiðisýningu í anddyrinu kl. 16:00. Fylgist með fréttum af Veiðisýningunni á Facebook síðum RISE og Veiðisýningarinnar

Miðasala

Fer fram á midi.is. Hér er beinn hlekkur á miðasöluna: https://midi.is/atburdir/1/9467/RISE_Veidisyningin_2016 

 

Dagskrá

Háskólabíó 14. apríl:

16:00 - Húsið opnar með Veiðisýningu í anddyrinu. Fjöldi fyrirtækja í stangveiðibransanum að sýna vörur og þjónustu. 

20:00 - RISE Veiðisýningin hefst. 

21:00 (c.a.) - Hlé á kvikmyndasýningu. Að hléi loknu lokar sýningunni í anddyrinu.

22:00 (c.a.) - RISE kvikmyndasýningu lokið. 

 

 

 

 

 

Þessar upplýsingar er að finna á vefnum Icelandangling.is