Álitsgerðir og fleiri upplýsingar
Hér er að finna álitsgerðir, greinagerðir og skýrslur sem tengjast starfsemi Landsambands Veiðifélaga.
2018
Virði lax- og silungsveiða. Október. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
2013
Úrskurður
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum - Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi
2012
Álitsgerð
Staða deilda innan veiðifélaga
2011
Álitsgerð
Um eðli, réttarstöðu og heimildir veiðifélaga
Landssamband veiðifélaga fór þess fór þess á leit við Lagastofnun Háskóla Íslands með beiðni, dags. 3. desember 2010, að hún gæfi lögfræðilegt álit á tilteknum atriðum er varða heimildir veiðifélaga að lögum.
Álitsgerð um atkvæðisrétt jarða á vettvangi veiðifélaga.
Landssambands veiðifélaga óskaði þess, í samræmi við samþykkt á aðalfundi sambandsins þann 10.-11. júní 2011, að aflað yrði lögfræðilegs álits um það hvernig fari með atkvæðisrétt jarða í sameign.
Eldri álitsgerðir
Álitsgerð
Um verslun með lax og aðrar fisktegundir sem lifa í ósöltu vatni á Evrópska efnahagsvæðinu.
Álitsgerð Lögmannsstofnunar Lex
Um heimildir landbúnaðarráðherra til að banna eða takmarka innflutning á eldisdýrum eða mæla fyrir um einangrun þeirra við innflutning.
Efnahagsleg áhrif
Efnahagsleg áhrif og líffræðileg staða auðlindarinnar
Hluti I fjallar um efnahagsleg áhrif.
Hluti II fjallar um líffræðilega stöðu.
Greinagerð Veiðimálastofnunar
Möguleg vistfræðileg og erfðafræðileg áhrif af innflutningi lagardýra
Útgreiðsla arðs
Minnisblað er varðar útgreiðslu arðs.
Niðurstöður viðhorfskönnunar IMG - Gallup
Meðafli á laxi í veiðum íslenskra fiskiskipa
Silungsveiði á Íslandi - Vannýtt tækifæri
Frumskýrsla er varðar vannýtt tækifæri tækifæri í silungsveiði á Íslandi
1
2
3
4
5
6
7
8