Nýjar tölur úr laxveiðinni
Enn er frekar rólegt yfir laxveiðinni á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum. Kjósin gaf 12 laxa í vikunni og Grímsá 19. Langá var öllu betri með 50 laxa viku. Norðausturhornið kemur…
Continue Reading
Nýjar tölur úr laxveiðinni
Útboð – Laxá í Leirársveit
Veiðifélag Laxár í Leirársveit óskar eftir leigutilboðum í lax- og silungsveiði á veiðisvæði félagsins veiðitímabilið 2023 til og með 2027, að báðum árum meðtöldum, ásamt veiðihúsi, sbr. auglýsing að neðan.
Continue Reading
Útboð – Laxá í Leirársveit